
Morgunverðarfundur: Hversu öruggt er tölvuumhverfið þitt?
Hversu öruggt er tölvuumhverfið þitt? Morgunverðarfundur með sérfræðingum IBM, Crayon og Innri hugbúnaðarlausna. Við eigum von á sérfræðingum frá IBM Security til landsins. Af því tilefni bjóða Crayon, Innri og IBM viðskiptavinum sínum til morgunverðarfundar þann 2. október nk. þar sem öryggismál í tölvuumhverfum verða í fararbroddi. Staður: Grand hótel - Háteigi, 4. hæð. Tímasetning: 2. október, kl. 08.30-10.30. Morgunverður verður framreiddur frá kl. 08.30. Kynningin hefst