
IBM WebSphere Application Server - End of Support
Að gefnu tilefni viljum við hjá Innri minna notendur af WAS (IBM WebSphere Application Server) á að end of support fyrir WAS 7.0 og WAS 8.0 nálgast fljótt og er í lok mánaðarins, þann 30 apríl. Frekari upplýsingar má nálgast hjá sérfræðingum okkar og hér. Öryggisins vegna hvetjum við okkar viðskiptavini til að uppfæra sem fyrst í nýrri útgáfur. #WAS #WebSphereApplicationServer #IBM

Stored IQ
Stored IQ er tól sem aðstoðar notendur við að ná yfirsýn yfir óflokkuð gögn sem víða eru stórt vandamál. En hvað eru óflokkuð gögn? Allar upplýsingar sem ekki eru geymdar í gagnageymslum með fyrirfram skilgreinda uppbyggingu teljast óflokkuð gögn. Undir það flokkast m.a. öll sameiginleg drif, tölvupóst þjónar og fleira. Þessi gögn hafa tilhneigingu til að hrannast upp þar sem engin þorir að meðhöndla gögn sem viðkomandi þekkir ekki. Hvað gerir Stored IQ? Tólið vinnur þannig a

IBM QRadar SIEM
Hvað er QRadar? QRadar er afar öflugt vöktunartól sem getur tengst öllum tölvukerfum fyrirtækis og verið einskonar miðpunktur tölvuöryggis. QRadar kemur reglu á upplýsingar sem geymdar eru í log skrám, þ.e tekur saman öll þau gögn sem eru í boði og skilar einföldum skýrslum á mannamáli. Helstu eiginleikar QRadar er heildar yfirsýn sem tólið hefur. Einnig er það auðvelt í uppsetningu sérstaklega ef tekið er mið af því flækjustigi sem kerfið vinnur á. Qradar er fyrirbyggjandi a