

IBM Security Identity Manager (ISIM)
IBM Security Identity Manager eða ISIM er öflug Identity Management lausn. ISIM er sú vara sem við hjá Innri höfum hvað mesta reynslu af. Í þessum pósti ætla ég að útskýra í stuttu máli um hvað ISIM snýst og hvernig varan getur nýst fyrirtækjum og stofnunum. Hvað er Identity Management? Identity Management er umsýsla með aðgangsheimildir notenda í tölvukerfum. Utanumhald um hvaða heimildir hver og einn hefur í hverju kerfi fyrir sig. Hvert kerfi fyrir sig hefur sínar leiðir t


ISIM / TIM Single Sign-On
Lengi vel höfum við aðeins getað boðið viðskiptavinum okkar upp á Single Sign-On (SSO) fyrir ISIM (IBM Security Identity Manager) með því að setja samhliða upp stærri SSO lausn. Fyrir þá viðskiptavini sem ekki eru að leita sér að stærri SSO lausn þá er full mikið að setja upp flóknari lausnir til að leysa SSO fyrir ISIM. Með nýju lausninni okkar er hægt að leysa SSO fyrir ISIM á einfaldan og ódýran hátt. Byrjum á byrjuninni, fyrir þá sem ekki vita hvað SSO (Single Sign-On) er