
IBM QRadar SIEM
Hvað er QRadar? QRadar er afar öflugt vöktunartól sem getur tengst öllum tölvukerfum fyrirtækis og verið einskonar miðpunktur tölvuöryggis. QRadar kemur reglu á upplýsingar sem geymdar eru í log skrám, þ.e tekur saman öll þau gögn sem eru í boði og skilar einföldum skýrslum á mannamáli. Helstu eiginleikar QRadar er heildar yfirsýn sem tólið hefur. Einnig er það auðvelt í uppsetningu sérstaklega ef tekið er mið af því flækjustigi sem kerfið vinnur á. Qradar er fyrirbyggjandi a