

ISIM / TIM Single Sign-On
Lengi vel höfum við aðeins getað boðið viðskiptavinum okkar upp á Single Sign-On (SSO) fyrir ISIM (IBM Security Identity Manager) með því að setja samhliða upp stærri SSO lausn. Fyrir þá viðskiptavini sem ekki eru að leita sér að stærri SSO lausn þá er full mikið að setja upp flóknari lausnir til að leysa SSO fyrir ISIM. Með nýju lausninni okkar er hægt að leysa SSO fyrir ISIM á einfaldan og ódýran hátt. Byrjum á byrjuninni, fyrir þá sem ekki vita hvað SSO (Single Sign-On) er