
Jólapeysudagur
Jólapeysudagur Innri var haldinn hátíðlegur í dag. Á sama tíma fór jólagleði Fornubúða fram með pompi og prakt. Við þökkum Ellu okkar kæru matráðskonu fyrir frábært jólahlaðborð. Ekki þykir annað viðeigandi en að láta góða mynd af jólatrénu á kajanum fylgja með. #innri #jól


Ný vefsíða
Við höfum sett í loftið nýja vefsíðu. Hér komum við til með að setja inn kynningar á okkar helstu vörum og blogga um það sem er í gangi hjá okkur, bæði nýjungar og okkar verkefni. #vefsíða #nýtt #innri