
IBM Hugbúnaðarlausnir
Hjá Innri sérhæfum við okkur í IBM hugbúnaðarlausnum. Við þjónustum helstu fyrirtæki og stofnanir landsins með IBM hugbúnað og erum jafnframt leiðandi á þeim markaði.
Við höfum víðtæka þekkingu af IBM hugbúnaði og er flóran ansi víð. Fáðu sérfræðingana okkar til að leiðbeina þínu fyrirtæki hvað hentar best.
QRadar SIEM
Öryggistól sem vaktar öll kerfi fyrirtækisins og metur atvik sem koma upp hverju sinni.
Access Manager for Enterprise Single Sign-On
Takmarkar rekstrarkostnað og flækjustig við lykilorð og aðgang notenda á sama tíma og tólið bætir öryggismál
Identity Manager
Sjálfvirk meðhöndlun á umsýslu notenda. Meira öryggi og minni kostnaður við notendaumsýslu. Frábært skýrsluviðmót og möguleiki til að láta notendur hjálpa sér sjálfir.
Cloud Security Enforcer
Náðu stjórn yfir notkun starfsmanna á skýjalausnum. Frábær leið til að ná stjórn á Shaddow IT o.fl.
Identity Governance and Intelligence
Öflugt tól til að hafa eftirlit með aðgöngum að tölvukerfum.
Privileged Identity Manager
Sjálfvirk umsjón með administrator aðgöngum sem takmarkar hver hefur administrator réttindi hverju sinni og heldur bókhald um hvenær viðkomandi aðilar höfðu slíka aðganga.
MaaS 360
Frábær lausn til að hafa umsjón og eftirlit með snjallsímatækjum á vegum fyrirtækisins.