top of page

GDPR - Gagnamat

Eins og flestum ætti að vera kunnugt tekur ný reglugerð um persónuvernd gildi 25. maí 2018. Að mörgu er að huga til að fyrirtæki uppfylli reglugerðina og tíminn naumur. Öryggismál, réttur notenda til að vera gleymdur, takmarkanir á hvar gögn eru geymd, hvaða gögn eru geymd, og fl.

Við hjá Innri bjóðum nú í samstarfi við Pedab upp á frábæra leið til að fá yfirsýn yfir hvar þú stendur í gagnageymslu. Hvar eru persónuupplýsingar geymdar og hversu lengi? Við leggjum á skilvirkan hátt mat á öll gögn fyrirtækisins og flokkum þau á réttan hátt. Í meðfylgjandi myndbandi segir Alexander Palmgren frá Pedab betur frá því hvernig gagnamatið virkar.

Finna má frekari upplýsingar hér

#gdpr #persónuvernd #gögn

Leita eftir töggum
No tags yet.
bottom of page