Jólapeysudagur Innri var haldinn hátíðlegur í dag. Á sama tíma fór jólagleði Fornubúða fram með pompi og prakt. Við þökkum Ellu okkar kæru matráðskonu fyrir frábært jólahlaðborð.
Ekki þykir annað viðeigandi en að láta góða mynd af jólatrénu á kajanum fylgja með.