top of page

Morgunverðarfundur: Hversu öruggt er tölvuumhverfið þitt?


Hversu öruggt er tölvuumhverfið þitt?

Morgunverðarfundur með sérfræðingum IBM, Crayon og Innri hugbúnaðarlausna.

Við eigum von á sérfræðingum frá IBM Security til landsins. Af því tilefni bjóða Crayon, Innri og IBM viðskiptavinum sínum til morgunverðarfundar þann 2. október nk. þar sem öryggismál í tölvuumhverfum verða í fararbroddi.

  • Staður: Grand hótel - Háteigi, 4. hæð.

  • Tímasetning: 2. október, kl. 08.30-10.30.

Morgunverður verður framreiddur frá kl. 08.30. Kynningin hefst stundvíslega kl. 09.00.

Skráning á morgunverðarfund

Dagskrá

Kynningin er ætluð öllum þeim sem vilja auka öryggi, rekjanleika og halda betur utan um aðgangsstýringar að mikilvægustu tölvuumhverfum í rekstrinum.

  • Hvað gerum við hjá Innri? Kristinn Einarsson | Tæknimaður | Innri Hugbúnaðarlausnir

  • Reduce Cost, Increase Flexibility and Stay Compliant Kjell Noralf Langeland | Global IBM Sales Manager | Crayon AS

  • IBM Security Immune System Joergen Fabrin | Security Information Sales in the Nordics | IBM

  • Governance Marco Venuti | CTO Identity Governance | IBM

Fundarstjóri: Guðmunda Bára Emilsdóttir | Verkefnastjóri | Innri hugbúnaðarlausnir.

Skráning á morgunverðarfund

IBM Security

IBM er leiðandi í þróun þegar kemur að tölvuöryggi og býður fjölbreytt úrval lausna.

IBM hefur hlotið fjölda viðurkenninga frá Gartner Magic Quadrant sem leiðandi framleiðandi í öryggislausnum. Crayon er stoltur Global IBM Platinum Business Partner.

Skráning á morgunverðarfund


Leita eftir töggum
No tags yet.
bottom of page