top of page

Innri Hugbúnaðarlausnir í tölum

Til gamans tókum við nokkrar tölulegar staðreyndir um Innri saman.

Innri hefur verið starfrækt í 5 ár og hjá fyrirtækinu starfa í dag 3 starfsmenn fyrir 12 viðskiptavini.

1.5 milljón notendur treysta á þjónustu eða hugbúnað frá Innri. Daglega sparast 102 vinnustundir með notkun á hugbúnað eða þjónustu Innri. Það sem við erum þó stoltust af og er jafnframt mælanlegasta staðreyndin er að 11 tonn af pappír sparast árlega með notkun rafrænna skjala sem eru útbúin og birt með hugbúnaði skrifuðum af sérfræðingum Innri.


Leita eftir töggum
No tags yet.
bottom of page